Um okkur
Fasteignasalan

Eign fasteignasala var fyrst stofnuð af Andresi Pétri Rúnarssyni löggiltum fasteignasala árið 2000. Eign fasteignasala annast sölu á íbúðar- og atvinnuhúsnæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Eign býður einnig upp á leigumiðlun fyrir atvinnuhúsnæði ásamt sölu á fyrirtækjum.

Eign fasteignasala skráir allar eignin inn á fasteignavef Morgunblaðsins, Fréttablaðsins, Vísis og á heimasíðu fasteignasölunnar. Við kynnum eignir einnig á samfélagsmiðlum og  prentmiðlum eftir því sem við á.

Eign fasteignasala leggur áherslu á að veita skjóta og faglega þjónustu til viðskiptavina sinna.

Andres Sími 772-0202 andres@eignfasteignasala.is

Andres Pétur Rúnarsson löggiltur fasteignasali er í Félagi fasteignasala . Andres Pétur hefur starfað við fasteignasölu með hléum frá árinu 1991, en þá stofnaði hann Kaupmiðlun fasteignasölu ásamt öðrum. Andres Pétur hlaut löggildingu sem fasteignasali 11. Apríl árið 2000.

Eign fasteignasala ehf. Kennitala: 660517-0810 VSK númer 133677, Eign er staðsett í Skipholti 50D, 105 Reykjavík Sími 477-2222 tölvupóstur andres@eignfasteignasala.is heimasíða www.eignfasteignasala.is