Oasis Place, La Florida, Orihuela Costa , Spánn - Costa Blanca
155.000 Kr.
Fjölbýlishús
3 herb.
63 m2
155.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
2
Byggingaár
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Oasis Place er íbúðasamstæða sem samanstendur af 83 eignum þar á meðal 3ja svefnherbergja raðhúsum með tveimur baðherbergjum og rúmgóðri verönd, 2ja til 3ja svefnherbergja sérhæð á jarðhæð með einkagarði og 2ja til 3ja svefnherbergja sérhæð á fyrstu hæð með sólbaðsaðstöðu á þaki. Hver eign er með tvö til þrjú baðherbergi, fullbúnu nútímalegu eldhúsi og opinni stofu.

Sameiginleg sundlaug með tómstundasvæðum og landslagshönnuðum görðum fylgir eignunum og stutt er í alla helstu þjónustu svo sem matvöruverslunum, veitingastöðum, apótekum, tískuverslunum, skólum, golfvöllum, verslunarmiðstöðvum og 16km af sandströndum. Strendur Orihuela Costa - þar á meðal Punta Prima, La Zenia, Cabo Roig, Campoamor, Playa Flamenca og Mil Palmeras, fá stöðugt sérstaka bláa fánann samkvæmt umhverfisreglum Evrópubandalagsins. Að auki bjóða strendur, víkur og hafnir upp á fjölbreytt úrval sjósports allt árið um kring vegna miðjarðarhafsveðurfarsins, sem tryggir um 20 gráðu meðalhita og meira en 300 sólskinsdaga á ári.
Senda fyrirspurn vegna

Oasis Place, La Florida, Orihuela Costa

Enginn skráður